Ísþykkniskerfi.
Allar vélar.
Ísþykknisvélarnar eru til í nokkrum mismunandi útgáfum:

B útgáfa er standard vél, BP með innbyggðum forkæli, BPH þar sem H stendur fyrir Hydraulic (glussadrifin), BT er hönnuð fyrir hitabeltisnotkun, BR þar sem R stendur fyrir Rekkakerfi fyrir tengingu við miðlægt dælukerfi og BS þar sem vélin er loftkæld.
Allur búnaður er fáanlegur fyrir mismunandi spennu og tíðni.

 All machines   BP - 105
   
 BP-105
Kæliafköst:
14,5 kW/12,470 kcal/klst sem jafngildir 299,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
230 L/klst með 40% íshlutfalli til 490 L/klst með 10% íshlutfalli.
Forkælir:
Innbyggður forkælir tryggir samfelda framleiðslu á Optim-Ice ísþykkni
við vatns-/sjóhita allt að +15°C
.
BPH - 105 | Hydraulic driven
   
 BPH-105
Kæliafköst:
14,5 kW/12,470 kcal/klst sem jafngildir 299,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
230 L/klst með 40% íshlutfalli til 490 L/klst með 10% íshlutfalli.
Forkælir:
Innbyggður forkælir tryggir samfelda framleiðslu á Optim-Ice ísþykkni
við vatns-/sjóhita allt að +15°C
.
B - 110
   
 B-110
Kæliafköst:
20,0 kW/17,200 kcal/klst sem jafngildir 412,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
460 L/klst með 40% íshlutfalli til 1,580 L/klst með 10% íshlutfalli.
BP - 110
   
 BP-110
Kæliafköst:
33,0 kW/28,400 kcal/klst sem jafngildir 681,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
460 L/klst með 40% íshlutfalli til 1,120 L/klst með 10% íshlutfalli.
Forkælir:
Innbyggður forkælir tryggir samfelda framleiðslu á Optim-Ice ísþykkni
við vatns-/sjóhita allt að +15°C.
B - 120
   
 B-120
Kæliafköst:
40,0 kW/34,400 kcal/klst sem jafngildir 825,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
920 L/klst með 40% íshlutfalli til 3,160 L/klst með 10% íshlutfalli.
BP - 120
   
 BP-120
Kæliafköst:
65,0 kW/55,900 kcal/klst sem jafngildir 1,341,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
920 L/klst með 40% íshlutfalli til 2,210 L/klst með 10% íshlutfalli.
Forkælir:
Innbyggður forkælir tryggir samfelda framleiðslu á Optim-Ice ísþykkni
við vatns-/sjóhita allt að +15°C.
B - 130
   
 B-130
Kæliafköst:
60,0 kW/51,600 kcal/klst sem jafngildir 1,238,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
1,380 L/klst með 40% íshlutfalli til 4,740 L/klst með 10% íshlutfalli.
BP - 130
   
 BP-130
Kæliafköst:
90,0 kW/77,400 kcal/klst sem jafngildir 1,857,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
1,380 L/klst með 40% íshlutfalli til 3,070 L/klst með 10% íshlutfalli.
Forkælir:
Innbyggður forkælir tryggir samfelda framleiðslu á Optim-Ice ísþykkni
við vatns-/sjóhita allt að +15°C.
BR - 130
   
 BR-130
Kæliafköst:
80,0 kW/68,800 kcal/klst sem jafngildir 1,651,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
1,850 L/klst með 40% íshlutfalli til 6,300 L/klst með 10% íshlutfalli.
B - 140
   
 B-140
Kæliafköst:
80,0 kW/68,800 kcal/klst sem jafngildir 1,651,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
1,845 L/klst með 40% íshlutfalli til 6,320 L/klst með 10% íshlutfalli.
BP - 140
   
 BP-140
Kæliafköst:
107,0 kW/92,020 kcal/klst sem jafngildir 2,208,000 kcal/sólarhring.
Framleiðslusvið:
1,780 L/klst með 40% íshlutfalli til 3,650 L/klst með 10% íshlutfalli.
Forkælir:
Innbyggður forkælir tryggir samfelda framleiðslu á Optim-Ice ísþykkni
við vatns-/sjóhita allt að +15°C.


Forkælar/Sjókælar

Forkælar eru notaðir til að tryggja hámarks nýtingu ísþykknisvéla við breytilegar aðstæður.
   
 
Pre-Coolers


Tankar

ryðfrítt stál
Tankarnir eru úr ryðfríu stáli, tvöfaldir með 50 mm einangrun. Þeir eru sérstaklega gerðir til að mæta ströngustu kröfum í matvælavinnslu.
   
 
Tanks Stainless steel
Tankar

plast
Tankarnir eru úr plasti, tvöfaldir með loft einangrun. Þeir eru sérstaklega gerðir til að mæta ströngustu kröfum í matvælavinnslu.
   
 
Tanks plastic