Þjónusta.
Optimar Ísland ehf. hefur alltaf lagt mikla áherslu á að veita góða viðgerða- og varahlutaþjónustu. Stefna okkar er að eiga alltaf helstu varahluti á lager til að geta brugðist við skjótt þegar þess er þörf. Við höfum einnig kappkostað að viðhalda menntun og þekkingu starfsmanna þjónustudeildarinnar með þátttöku í fagnámskeiðum bæði hérlendis og erlendis. Optimar Ísland ehf. sér um uppsetningar og viðhald ásamt ábyrgðarþjónustu á ísvélum og búnaði til þeirra, ásamt frysti- og kælibúnaði, vakúm dælum og öðrum tengdum búnaði. Við gerum ávallt okkar besta til að veita viðskiptavinum okkar þá þjónustu er þeir þarfnast. Ánægðir viðskiptavinir eru lykill að framtíðarvelferð fyrirtækisins.
 
Þjónustusími okkar er opinn 24/7, þ.e. allan sólarhringinn allan ársins hring.    Þjónustusíminn er 664 1310

Starfsmenn þjónustudeildar  
tölvupóstfang
GSM sími
Trausti Þór Ósvaldsson Þjónustustjóri
664 1302
Heimir Halldórsson Þjónustudeild
664 1306
Einar Aðalsteinn Jónsson Þjónustudeild
664 1307
Ari Harðarson Þjónustudeild
664 1309
Þjónustusími 24/7 664 1310