Optim-Ice ísþykknið
getur orðið allt að 43% þykkt!
 
Þegar kemur að frystingu erum við kaldir karlar!
 
Mikilvægt er að kæla fisk hratt strax eftir veiði, það lengir geymsluþol og gæði verulega.
 
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á 24/7 þjónustusíma.
 
  
OPTIM-ICE ÍSÞYKKNISKERFIN HAFA REYNST VEL EINS OG EFTIRFARANDI UMSAGNIR SEGJA
Geir ÞH-150 - bátur ársins 2010
Samkvæmt gæðamati ársins 2010 stóð Geir ÞH-150 sig best allra og er því útnefndur bátur ársins. Lesa meira»
Þórður Rafn Sigurðsson, útgerðarmaður - Dala-Rafn VE-508
“…árangurinn ótrúlega góður. Búnaðurinn notar fyrst og fremst litla orku, hann sparar mér beint þrjár milljónir í ískaupum og umsýslu” Lesa meira»
 
 
MIKILVÆGT ER AÐ KÆLA FISK HRATT EFTIR VEIÐI
ÞAÐ LENGIR GEYMSLUÞOL OG GÆÐI VERULEGA
Það er viðurkennd staðreynd að góð meðferð og mikill kælihraði ráða mestu um að viðhalda gæðum á ferskfiski.
Lesa meira»
Optim-Ice ísþykknið getur orðið allt að 43% þykkt!